4. maí 2008

Sól á sunnudegi

 

Erum búin að vera mikið úti í sólinni í dag, fórum á ströndina eftir hádegi, vorum búin að vera dugleg að þrífa, herbergið hans Ingva tekið í gegn. Fórum niðrá strönd og lágum þar, óðum í sjónum en hann er enn mjög kaldur. Erum búin að kaupa stóla og borð á svalirnar, kemur það vel út, tekur ekki of mikið pláss. Fengum okkur líka rauða rós á fína bekkinn. Spáin fyrir hvítasunnuna er að breytast, nú á ekki lengur að rigna!


Veðurspá
Posted by Picasa

1 ummæli:

Unknown sagði...

getum ekki beðið!!!