20. nóvember 2007

Polar CS200


Ég var að fá mér nýjan púlsmæli Polar CS200 og ákvað að prufa hann og fara á fjalla hjóla æfingu sem áti að byrja á Skovbrynet Station kl. 18:00 en þegar ég fann staðin var eingin þar arrg þannig ég fór einn í Skóinn með fína ljósið mitt og það var bara gaman ég var samt smá smeykur um að villast þarna einn í myrkrinu það eina sem meður sér á skóar botninum eru lauf blöð út um allt en er reindar nokkuð fallegt en gerir það er verkum að maður sér ekki steina rætur og sem gæti orðið mani að falli og það er en erfiðara að fina slóðan sem maður á að vera að hjóla á. Svo á leiðinni heim sprak að aftan og ég ákvað að það væri nó á pumpa bara í helvítis dekkið á handa áfram en það gekk ekki og ég neitts til að skrifa um slöngu en þá fataði ég að ég hafði fínt múltitoolinnu mínu sem var með 1 dekkjaþrælnum mínum en mér tókst að redda því með flítilosunarpinnanum og komst heim í mat.

Á morgum er ég að fara að byrja í vinnu hjá Jupider en því miður er hann strax búinn að finna lærðan mekka og þessvegna fæ ég bara vinnu út desember . en ég er þó komin með vinnu í desember

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með nýju vinnuna Kári, er þetta sami vinnustaðurinn og þú varst á seinast??
Hulda Kristín

Kári sagði...

Nei þetta er ekki sami

Binni sagði...

Kári er að vinna hjá Jupiter Cykler sem er úti á Amagerbro, 5 mín á hjóli. Eins og hann sagði þá fær hann einungis að vinna út des, en það er möguleiki að hann fái vinnu í öðrum verslunum/útibúum Jupiter, þeir eru með verslanir út um alla Köben.