19. nóvember 2007

Helgarferð til Svíþjóðar


um helgina fórum við til Svíþjóðar. Ferðin byrjaði þannig að við fórum í lest í fjóra tíma (sem mér fannst ekkert spennandi). Eftir lestaferðina sótti Geiri (vinur pabba) okkur við gistum hjá honum. næsta morgun fórum við liseberg með Geira og stráknum hanns. Í liseberg var jóla opnun þannið að stærstu tækin voru lokuð. við ætluðum að byrja á að fara í útsýnis turn sem er þannig að það er svona kleinuhringur sem sníst í hringi og fer upp risa stóra súlu við biðum í 30 mínotur og ekkert var að gerast þannig að við fórum úr röðinni sem við vorum ein eftir í og fórum í hin tækin . síðann fórum við aftur að gá hvort við kæmumst í tækið en þá var það bilað.
næsta dag fór Geiri með okkur og sýndi okkur Gautaborg og við fórum á listasafn .
áður en við fórum feingu við mjög góðan tælenskan mat.
Nokkrar myndir

Engin ummæli: