Allavegana var maturinn ljúffengur, gaman að smakka á mörgum tegundum, ég er farinn að meta fiskmeti betur en ég gerði áður, það kemur mér á óvart hversu góður fiskurinn er hérna þó svo að maður geti lent á virkilega slæmum fiski þegar maður kaupir hann út úr búð. Erum reyndar búin að finna fiskbúð hér í nágrenninu sem íslendingar eru með, merkingar á íslensku og alles, mikill kostur þegar um fisktegundir er að ræða sem maður þekkir ekki, og einnig þegar maður þekkir ekki dönsku eða ensku nöfnin á fisktegundum sem maður þekkir!
4. desember 2007
Sjávarréttarhlaðborð
Allavegana var maturinn ljúffengur, gaman að smakka á mörgum tegundum, ég er farinn að meta fiskmeti betur en ég gerði áður, það kemur mér á óvart hversu góður fiskurinn er hérna þó svo að maður geti lent á virkilega slæmum fiski þegar maður kaupir hann út úr búð. Erum reyndar búin að finna fiskbúð hér í nágrenninu sem íslendingar eru með, merkingar á íslensku og alles, mikill kostur þegar um fisktegundir er að ræða sem maður þekkir ekki, og einnig þegar maður þekkir ekki dönsku eða ensku nöfnin á fisktegundum sem maður þekkir!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli