15. júní 2008

Nýtt Hjól

Var að fá mér nýtt hjól á fimmtudaginn eða nýt stell, skifta og stýri, svo er ég loksins búinn að fá tune sveifasettið mitt frá Markinu. Ég mætti snemma á föstudaginn til að hafa tíma til að setja hjólið saman og það fór allt saman eins og í sögu, meira að segja framskiftirinn og sætisstamminn!!! Ég fór svo á hjólinu á æfingu í morgum og það frábært að hjóla á því, það er mjög stíft og svarar vel sérstaklega með fasta gafflinum (ekki dempari að framan). Ég á eftir að vigta það en stellið sjálft er 1200gr og held að hjólið sé um 9 kg. Svo er ég fyrstur að fá þetta stell í Evropu!!!! Toppaðu það ! þetta er 2009 árgerð!


BIANCHI Oetzi Carbon 2009


Rammi: BIANCHI Oetzi Carbon 2009

Nöf: Tune mtb

Hringir: Sun Rims DS1-XC

Sveifaset: Tune

Gaffall: Force rc31Carbon/magnesium

Bremsur: Formula Oro Puro

Skifrar: Sram X.0 Twister

Afrurskifrir: Sram X.0

Framskifri: Gamli Simano XT

Stíri: Truvativ XC-Flatbar

Stírstami: Scott(langar í Tomsons)

Sætisstami: Thomson Elite


Fleiri Myndir

4. júní 2008